Flýtilyklar
Opnunartími um páska
Við hjá Gæðabakstri og Ömmubakstri förum í páskafrí til að safna kröftum. Skrifstofan er lokuð en hægt er að panta á símsvara fyrir þá daga sem dreifing er opin.
Opnunartími og dreifingarfyrirkomulag er því efirfarandi hjá okkur:
Skírdagur (2 Apríl) - Lokað, en dreift er á þessum degi.
Föstudagurinn langi (3 Apríl) - Lokað, enginn dreifing.
Laugardagur (4. Apríl) - Skrifstofa er lokuð, en dreift er á þessum degi.
Páskadagur (5. Apríl) - Lokað, enginn dreifing.
Annar í páskum (6 Apríl) - Lokað, en dreift er á þessum degi.
Starfsfólk Gæðabaksturs og Ömmubaksturs óskar öllum gleðilega páska og við vonum að þið njótið! ;)