Flýtilyklar
Hamborgarabrauð án sesam stór
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1228 |
Orka (kkal) | 291 |
Fita (g) | 5,6 |
- þar af mettuð fita (g) | 2,3 |
Kolvetni (g) | 49 |
- þar af sykurtegundir (g) | 6,4 |
Trefjar (g) | 2,5 |
Prótein (g) | 9,6 |
Salt (g) | 0,8 |
Vara er ekki til sölu
LÝSING
100% gæða Hamborgarabrauð sem eru stór og bakaðar á plötu án sesam. Framleitt fyrir hamborgarastaði, veitingastaði, veitingasölur, fyrirtæki ofl. Við leggjum mikið upp úr því gæði hamborgarabrauðanna séu þau hæstu.
INNIHALD
Hveiti, vatn, sykur, smjörlíki (repju-, kókos- og pálmkjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), bragðefni, litarefni (E160a)), ger, salt, bindiefni (E472e, E412, E481), sýrur (E340 ,E300), kekkjavarnarefni (E170), þráavarnarefni (E340), sýrustillar (E339), mjölmeðhöndlunarefni (E300), gæti innihaldið snefil af sesam.
OFNÆMISVALDAR
Glútein (hveiti), gæti innihaldið snefil af sesam.
ÞYNGD
55 g
Geymsluaðferð:
Hamborgarabrauð geymist við stofuhita í fimm daga frá framleiðslu. Einnig má frysta þær til að varðveita gæðin, en við mælum með að geyma þær ekki lengur en mánuð í frysti.