Amerískir kleinuhringir m/karamellu

Amerískir kleinuhringir m/karamellu
Amerískir kleinuhringir m/karamellu

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1488
Orka (kkal) 356
Fita (g) 13
- þar af mettuð fita (g) 6,4
Kolvetni (g) 55
- þar af sykurtegundir (g) 31
Trefjar (g) 1,2
Prótein (g) 4,0
Salt (g) 0,8
Vörunúmer 102

Vara er ekki til sölu

LÝSING

Amerískir kleinurhringir með karamellu sem framleitt er fyrir bakarí, veitingasölur ofl. Kleinuhringirnir okkar gerðir frá grunni og er því um al-íslenska kleinuhringi að ræða. Þetta gerir amerísku kleinuhringina okkar einstaklega góða. Amerískur kleinuhringur með karamellu er frábær með ískaldri mjólk eða rjúkandi kaffibolla. 

INNIHALD

Karamelluglassúr (sykur, vatn, kornsíróp, kornsterkja, invert sykur, litarefni (E150d, E160b), salt, dexstrósi, rotvarnarefni (E211, E202), sýrustillir (E575, E330), hleypiefni (E406), umbreytt sterkja (E1422), karamellubragðefni, maltódextrín, bindiefni (E471)), HVEITI, vatn, pálmaolía, sykur, súkkulaðiglassúr (sykur, vatn, dextrósi, kornsíróp, kornsterkja, kakó, invert sykur, salt, sýrustillir (E575), rotvarnarefni (E211, E202, E200), bindiefni (E406, E471), umbreytt sterkja (E1414), vanillubragðefni), smjörlíki (pálma- og repjuolía, vatn, bragðefni), ger, bindiefni (E481, E412, E472e, E471), salt, lyftiefni (E500, E450), HVEITIGLÚTEN, LAKTÓSI (MJÓLK), dextrósi, MYSUDUFT, ensím, mjölmeðhöndlunarefni (E300).  Gæti innihaldið snefil af SESAM og HNETUM.

OFNÆMISVALDAR

Ofnæmisvaldar: Glúten (hveiti), mjólk. Gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.

ÞYNGD

70 g

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1488
Orka (kkal) 356
Fita (g) 13
- þar af mettuð fita (g) 6,4
Kolvetni (g) 55
- þar af sykurtegundir (g) 31
Trefjar (g) 1,2
Prótein (g) 4,0
Salt (g) 0,8

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is