Flýtilyklar
Snæfell - Glútenlaust sólkjarnarúgbrauð
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1068 |
Orka (kkal) |
256 |
Fita (g) | 12 |
- þar af mettuð fita (g) | 1,3 |
Kolvetni (g) | 28 |
- þar af sykurtegundir (g) | 2,5 |
Trefjar (g) | 4,5 |
Prótein (g) | 6,1 |
Salt (g) | 1,5 |
4,5 g / 100 g | Íslensk framleiðsla | Glútenlaust |
Vara er ekki til sölu
Lýsing
Snæfell er glútenlaust sólkjarnarúgbrauð sem inniheldur meðal annars ríkt magn af sólkjarnafræjum (sólblómafræ). Sólkjarnafræ eru rík af Omega-6 fitusýrum, sem er lífsnauðsynleg og mikilvægt að fá úr fæðunni. Einnig innihalda þau mikið af trefjum, og eru góð uppspretta B-vítamína og E-vítamíns. Snæfell inniheldur 4,1 g af trefjum í 100 g og er því góður trefjagjafi í daglegu fæði. Að auki er brauðið laust við alla algengustu ofnæmisvalda (s.s. glúten, mjólk, egg, hnetur og sesam) og hentar því vel fyrir alla sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir þessum fæðutegundum. Lestu innihald vörunnar hér.
Nafnið er dregið fjallinu Snæfell og er hæsta fjall Íslands utan Jökla. Snæfell er fornt eldfjall og er um 1833m yfir sjó.
Innihald
Glútenlaus hveitisterkja, vatn, sólblómafræ, hörfræ, graskersfræ, hrísgrjónasúrdeig, ger, sykur, psyllium trefjar, salt, glúkósasíróp, bindiefni (E412), sýrustillar (E270, E327).
Ofnæmisvaldar
Glútenlaus hveitisterkja.
Þyngd
530 g
Aðrar upplýsingar
Geymsluaðferð:
Rúgbrauðið geymist við stofuhita í sex daga frá framleiðslu. Einnig má frysta þær til að varðveita gæðin, en við mælum með að geyma þær ekki lengur en mánuð í frysti.