Flýtilyklar
Þriggjakornabrauð (formbrauð)
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1046 |
Orka (kkal) | 247 |
Fita (g) | 3,3 |
- þar af mettuð fita (g) | 0,4 |
Kolvetni (g) | 43 |
- þar af sykurtegundir (g) | 0,5 |
Trefjar (g) | 4,0 |
Prótein (g) | 9,9 |
Salt (g) | 1,1 |
Enginn viðbættur sykur | Íslensk framleiðsla | 4,0 g / 100 g |
Vörunúmer
506
ÞYNGD:
600 g
Vara er ekki til sölu
Lýsing
Vinsælt brauð fyrir bakarí og veitingahús með hörfræjum og sesamfræjum sem Gæðabakstur - Ömmubakstur framleiðir.
Innihald
Hveiti, vatn, rúgsigtimjöl, hörfræ, sesamfræ, ger, salt, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), dextrósi, bindiefni (E472e), maltað hveiti, ensím, mjölmeðhöndlunarefni (E300), hveitiglúten
Ofnæmisvaldar
Glúten (hveiti, rúgur), sesamfræ.
Þyngd
1 stk 600 g
Aðrar upplýsingar
Geymsluþol
Þriggjakornabrauð geymist við stofuhita í fimm daga frá framleiðslu. Einnig má frysta það til að varðveita gæðin, en við mælum með að geyma það ekki lengur en mánuð í frysti.