Hafrabrauð

Hafrabrauð
Hafrabrauð

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1005
Orka (kkal) 238
Fita (g) 3,3
- þar af mettaðar fitusýrur (g) 0,7
Kolvetni (g) 39
- þar af sykurtegundir (g) 5,1
Trefjar (g) 4,7
Prótein (g) 10
Salt (g) 1,4

Hafrabrauð  Lækkar kólestról Hátt hlutfall betaglúkan
60% hafrar Lækkar kólesteról í blóði
Inniheldur betaglúkan

Vörunúmer 650
ÞYNGD: 250 g

Vara er ekki til sölu

Lýsing

Hafrabrauð er einstaklega hollt brauð þar sem 60% af innihaldi brauðsins eru hafrar. Það má því segja brauðið sé eins og hafragrautur í föstu formi. Hafrabrauð inniheldur betaglúkan úr höfrum (1,8 g í 100 g) sem eru trefjar í ysta lagi hafra. Sannað hefur verið að regluleg neysla af a.m.k. 3 g af betaglúkan á dag lækkar kólesteról í blóði. Hátt kólesteról er áhættuþáttur í þróun kransæðasjúkdóma.

Innihald

Hafrar, hveiti, vatn, heilkorna haframjöl, fínt haframjöl, hveiti glúten, hunang, salt, ger, malthveiti, þurrkað súrdeig (durum hveiti, gerlar), malt extrakt (bygg, malt, vatn), sýrustillar (E262), ensím, rotvarnarefni (E282), mjölmeðhöndlunarefni (E300).

Ofnæmisvaldar

Glúten (hveiti), gæti innihaldið snefil af sesam.

Þyngd

1 pk 250 g

Næringargildi í 100g

Orka (kJ) 1005
Orka (kkal) 238
Fita (g) 3,3
- þar af mettaðar fitusýrur (g) 0,7
Kolvetni (g) 39
- þar af sykurtegundir (g) 5,1
Trefjar (g) 4,7
Prótein (g) 10
Salt (g) 1,4

Aðrar upplýsingar

Geymsluþol

Hafrabrauðið geymast við stofuhita í 7 daga frá framleiðslu. Einnig má frysta hafrabrauðið til að varðveita gæðin, en við mælum með að geyma þær ekki lengur en mánuð í frysti.

 

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is