Jólaleikur 2015

Jólaleikur Ömmubaksturs

Við ætlum að draga út nokkra heppna í hverri viku fram að Jólum. Þú skráir vinnustaðinn/vinahópinn/stórfjölskylduna í pottinn og þú átt möguleika á að vinna allskonar bakkelsi og sætabrauð fyrir allan hópinn.
Komdu á óvart með því að bjóða í sannkallaða morgunverðar veislu! Skráðu þig strax í dag. 
Nóg er að skrá sig einu sinni og þú ert kominn í pottinn.

 

Svæði

Gæðabakstur \ Ömmubakstur ehf.

Lynghálsi 7 \ 110 Reykjavík | Sími: 545 7000 \ Neyðarnúmer: 858 0310 \ kt: 550595-2499 \ Vsk.nr. 49516 | gaedabakstur@gaedabakstur.is